#2 Þórunn Kristín Sigurðardóttir

Þórunn Kristín Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur var 31 árs þegar hún greindist með Hodgkin´s eitilfrumukrabbamein. Þá var hún í miðju framhaldsnámi í stjórnun heilbrigðisþjónustu, einstæð með 6 ára gamla dóttur.

Om Podcasten

Við kynnumst einstaklingum sem hafa greinst með krabbamein og heyrum um áhrif sjúkdómsins á líf ungrar manneskju. Einlægar frásagnir um erfiða baráttu og kjarkinn sem þarf til þess að takast á við lífshættulegan sjúkdóm.