#3 Sigríður Þorsteinsdóttir

Sigríður Þorsteinsdóttir er 27 ára vöruflutningabílstjóri á Akureyri. Hún greindist 2017 með húð- og eitilfrumukrabbamein og er önnur tveggja á Íslandi með slíkt krabbamein. Við heyrum einstaka sögu hennar, fylgjum henni í ræktina þar sem hún viðheldur kraftinum, förum með henni inn á Norðankraft, ræðum við móður hennar og bestu vinkonu.

Om Podcasten

Við kynnumst einstaklingum sem hafa greinst með krabbamein og heyrum um áhrif sjúkdómsins á líf ungrar manneskju. Einlægar frásagnir um erfiða baráttu og kjarkinn sem þarf til þess að takast á við lífshættulegan sjúkdóm.