#4 Magnea Karen Svavarsdóttir

Magnea Karen Svavarsdóttir á Akureyri greindist með krabbamein í brjósti fyrri fimm árum, þá með hálfsárs gamla dóttur, aðra 3 ára og elstu 5 ára. Hún er með "bracca" genið eins og stór hluti föðurfjölskyldunnar en hún missti fjögur þeirra á rúmu ári úr krabbameini. Nú glímir hún við krabbamein í skjaldkirtli.

Om Podcasten

Við kynnumst einstaklingum sem hafa greinst með krabbamein og heyrum um áhrif sjúkdómsins á líf ungrar manneskju. Einlægar frásagnir um erfiða baráttu og kjarkinn sem þarf til þess að takast á við lífshættulegan sjúkdóm.