#5 Jón Gunnlaugur Stefánsson

Jón Gunnlaugur Stefánsson á Akureyri greindist með afar sjaldgæft krabbamein í eista fyrir rúmu ári og hefur gengið í gegnum stranga meðferð. Hann fór að ráðum vinar síns sem einnig hafði fengið krabbamein í eistu og gekk ákveðið eftir því að fá rétta greiningu. Þó það hafi verið áfall var það á sama tíma léttir að vita hvað væri að. Jonni segir að stuðningur fjölskyldunnar hafi skipt sköpum og fagmennskan hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis hafi fleytt þeim öllum yfir erfiðustu hindranirnar.

Om Podcasten

Við kynnumst einstaklingum sem hafa greinst með krabbamein og heyrum um áhrif sjúkdómsins á líf ungrar manneskju. Einlægar frásagnir um erfiða baráttu og kjarkinn sem þarf til þess að takast á við lífshættulegan sjúkdóm.