#7 Halla Rut Stefánsdóttir

Ungt fólk og krabbamein: Halla Rut Stefánsdóttir Hún var að halda uppá fertugsafmælið sitt í Búdapest þegar hún uppgötvaði mein í öðru brjóstinu. Við tók erfiður tími í lyfjameðferðum og skurðaðgerðum. Séra Halla Rut Stefánsdóttir á Hofsósi segir Maríu Björk baráttusögu síðustu tveggja ára. 

Om Podcasten

Við kynnumst einstaklingum sem hafa greinst með krabbamein og heyrum um áhrif sjúkdómsins á líf ungrar manneskju. Einlægar frásagnir um erfiða baráttu og kjarkinn sem þarf til þess að takast á við lífshættulegan sjúkdóm.