#8 Sigurður Gísli Gunnarsson

Sigurður Gísli Gunnlaugsson er 31 árs og býr á Akureyri. Hann fékk beinkrabba 11 ára sem tókst að lækna. Síðan þá hefur hann misst báða foreldra sína úr krabbameini og afa sína og ömmur einnig. Eftir síðasta áfallið, þegar pabbi hans dó, greindist Sigurður Gísli með geðhvarfasýki. Sigurður segir Maríu Björk frá áföllunum og gleði í lífinu.

Om Podcasten

Við kynnumst einstaklingum sem hafa greinst með krabbamein og heyrum um áhrif sjúkdómsins á líf ungrar manneskju. Einlægar frásagnir um erfiða baráttu og kjarkinn sem þarf til þess að takast á við lífshættulegan sjúkdóm.