Breytingar á vinnustað

Gestir þáttarins eru Ásdís Eir Símonardóttir mannauðsstjóri, Birna Dröfn Birgisdóttir, sköpunargleðifræðingur og Stefán Darri Þórsson, nútímafræðingur. Rætt er um breytingar á vinnustaðnum síðustu 10 árin, hvernig virkja má sköpunargleði fólks, fjarvinnu, keppnisskap, góða stjórnunartækni - og margt, margt fleira. Þarf ekki að hugsa marga vinnustaði upp á nýtt? Erum við byrjuð á því? Umsjón: Sverrir Norland.

Om Podcasten

Í þættinum fær Sverrir Norland til sín skemmtilega gesti sem endurhugsa með honum heiminn.