Húmor í fræðum og bókmenntum

Sverrir fær til sín tvo góða gesti, þá Kristinn Helga Magnússon Schram, sem ræðir fræðilega umfjöllun um grín og glens, og Þórð Sævar Jónsson sem talar um kímni í ljóðagerð, bandaríska húmoristann Richard Brautigan og síðast en ekki síst bókina Ævintýri og líf í Kanada Endurminningar Guðjóns R. Sigurðssonar, mikla ævintýrasögu - oft meinfyndna - sem Þórður Sævar bjó til útgáfu. Umsjón: Sverrir Norland.

Om Podcasten

Í þættinum fær Sverrir Norland til sín skemmtilega gesti sem endurhugsa með honum heiminn.