Ráðherra og samskiptasérfræðingur

Gestir þáttarins eru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Steinar Þór Ólafsson sérfræðingur í samskiptum og markaðsmálum. Áslaug Arna ræðir meðal annars um skrifstofu á ferðalagi vítt og breitt um landið. Umsjónarmaður leggur fyrir hana krefjandi hraðaspurningar - og Steinar Þór, sem hefur mikið pælt í vinnumenningu og vinnustöðum samtímans, deilir með okkur frjóum og skemmtilegum hugleiðingum um hvað gera megi betur. Umsjón: Sverrir Norland.

Om Podcasten

Í þættinum fær Sverrir Norland til sín skemmtilega gesti sem endurhugsa með honum heiminn.