Vímuefni

Gestir þáttarins eru Atli Bollason, pistlahöfundur og listamaður, og Hafrún Elísa Sigurðardóttir, Verkefnastýra hjá Frú Ragnheiður. Þau ræða m.a. um Skaðaminnkun hjá Rauða krossinum. Jafnframt koma Halldóra Mogensen, pírati, og Birgir Örn Guðjónsson, lögreglumaður í þáttinn. Botninn slær svo Hrönn Inga Hrönn Jónsdóttir, sem talar um sína eigin reynslu af fíkniefnaneyslu og þeim úrræðum sem í boði eru. Umsjón: Sverrir Norland.

Om Podcasten

Í þættinum fær Sverrir Norland til sín skemmtilega gesti sem endurhugsa með honum heiminn.