Ellý í Q4U

Gestur þáttarins er Elínborg Halldórsdóttir myndlistarkona, betur þekkt sem Ellý í Q4U. Hún mætti með plötu með þýsku hljómsveitinni Propaganda.

Om Podcasten

Gestur útvarpsþáttarins Füzz velur uppáhalds rokkplötuna sína og segir frá henni.