Gunnar Malmquist handboltamaður

Gestur þáttarins að þessu sinni er Gunnar Malmquist, handboltaleikmaður sem spilar fyrir Aftureldingu. Hann mætir með sína uppáhalds plötu sem er Toxicity með System of a Down. En það voru frændur Gunnars sem kynntu hann fyrir plötunni, þeir Aron Einar Gunnarsson og Arnar Þór Gunnarsson, leikmenn íslenska landsliðsins í fótbolta annars vegar og handbolta hinsvegar.

Om Podcasten

Gestur útvarpsþáttarins Füzz velur uppáhalds rokkplötuna sína og segir frá henni.