Helga Vala Helgadóttir

Gestur þáttarins að þessu sinni er Helga Vala Helgadóttir þingman Samfylkingarinnar. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína.

Om Podcasten

Gestur útvarpsþáttarins Füzz velur uppáhalds rokkplötuna sína og segir frá henni.