Magnús Stefánsson trommuleikari

Gestur þáttarins að þessu sinni er Magnús Stefánsson sem er meðal annars fyrrum trommuleikari Utangarðsmanna, EGÓS og Sálarinnar hans Jóns míns. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína, Burn með Deep Purple frá árinu 1974.

Om Podcasten

Gestur útvarpsþáttarins Füzz velur uppáhalds rokkplötuna sína og segir frá henni.