Margrét Rán
Gestur þáttarins að þessu sinni er söngkonan í hljómsveitinni Vök, Margrét Rán, en Vök hlaut í vikunni 8 tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína sem er Nevermind með Nirvana.
Gestur þáttarins að þessu sinni er söngkonan í hljómsveitinni Vök, Margrét Rán, en Vök hlaut í vikunni 8 tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína sem er Nevermind með Nirvana.