Ólafur Örn Ólafsson, framreiðslumaður

Gestur þáttarins að þessu sinni er Ólafur Örn Ólafsson framreiðslumeistari og sjónvarpsmaður. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína.

Om Podcasten

Gestur útvarpsþáttarins Füzz velur uppáhalds rokkplötuna sína og segir frá henni.