Að ræða erfið málefni/atburði við börn

Í þessum þætti af “Uppeldisspjallinu” er farið yfir af hverju mikilvægt er að ræða erfið mál við börn og leiðir til þess.

Om Podcasten

“Uppeldisspjallið” er hlaðvarp þar sem fjallað er um uppeldi barna á léttan og gagnlegan hátt. Við munum bæði spjalla saman sjálfar og fá til okkar ýmsa gesti í spjall.