Félagsfærni

Í þessum þætti fengum við til okkar hana Guðrúnu Jóhönnu iðjuþjálfa og spjölluðum um félagsfærni. Við leitumst svara við að hvers vegna félagsfærni er mikilvæg, hvernig lærum við hana, hvað einkennir góða félagsfærni og margt fleira.

Om Podcasten

“Uppeldisspjallið” er hlaðvarp þar sem fjallað er um uppeldi barna á léttan og gagnlegan hátt. Við munum bæði spjalla saman sjálfar og fá til okkar ýmsa gesti í spjall.