"Frekjukastið"- 3. þáttur- Áskoranir í lífi leikskólabarna

Í þessum hluta af Uppeldisspjallinu er farið yfir fyrirspurnir frá fylgjendum um áskoranir hjá börnum á leikskólaaldri sem gjarnan er stimplað sem "frekja" en á sér aðrar skýringar. Í þessum þætti tókum við fyrir: Smakka mat, leika sjálft og fylgja fyrirmælum

Om Podcasten

“Uppeldisspjallið” er hlaðvarp þar sem fjallað er um uppeldi barna á léttan og gagnlegan hátt. Við munum bæði spjalla saman sjálfar og fá til okkar ýmsa gesti í spjall.