Námsumhverfið

Í þessum þætti spjöllum höldum við áfram að skoða skólaumhvergip og þá helst hvað einkennir gott námsumhverfi. Við fengum til okkar hana Hlín Magnúsdóttur kennara sem er með síðuna "Fjölbreyttar kennsluaðferðir".

Om Podcasten

“Uppeldisspjallið” er hlaðvarp þar sem fjallað er um uppeldi barna á léttan og gagnlegan hátt. Við munum bæði spjalla saman sjálfar og fá til okkar ýmsa gesti í spjall.