"Uppáhalds foreldrið”

Í þessum þætti ætlum við að svara nokkrum fyrirsprunum þar sem óskað hefur verið eftir hvað er gagnlegt að hafa í huga þegar börn hafa þá tilhneignu til að velja annað foreldri fram yfir hitt. Vilja t.d aðeins alltaf að annað foreldri sinni sér, leiki við sig og hlúi að sér.

Om Podcasten

“Uppeldisspjallið” er hlaðvarp þar sem fjallað er um uppeldi barna á léttan og gagnlegan hátt. Við munum bæði spjalla saman sjálfar og fá til okkar ýmsa gesti í spjall.