Þuríður Lillý Sigurðardóttir - Sléttu

í þessum þætti kom Þuríður Lillý sauðfjárbóndi á Sléttu til okkar og rædd við okkur um hvernig það sé að vera komin í bæjarstjórn í Fjarðabyggð og bændalífið.

Om Podcasten

Út á túni er hlaðvarpsþáttur þar sem spjallað er við bændur og reynt að kynnast þeim og þeirra búum betur. Stjórendur þáttarins eru Sigrún Júnía og Jón Elvar. Hægt er að hafa samband með því að senda tölvupóst á utatuni.2020@gmail.com eða á facebook https://www.facebook.com/utatuni