Alheimurinn - Plastlaus september

Hvað er plastlaus september? Af hverju er einnota plast svona mikið vandamál í heiminum? Þórdís Þórhallsdóttir er ein þeirra sem stendur að vitundarvakningunni plastlausum september. Hún segir okkur eiginlega allt um þetta efni sem er bæði gott og vont og hvað við getum gert til að draga úr plastnotkun. Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Om Podcasten

Við erum í útvarpinu alla mánudaga til fimmtudaga í vetur kl: 18:30 á RÁS 1 þar sem við ætlum að skemmta okkur saman, læra um alls konar spennandi hluti sem tengjast menningu, vísindum, sögum og fréttum, hlusta á skemmtilega tónlist og fá til okkar krakka í spjall. Heyrumst! Þáttastjórnendur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir, Jóhannes Ólafsson og Sævar Helgi Bragason.