Alheimurinn - Úr hvaða efnum er heimurinn?

Úr hvaða efnum er heimurinn og mannslíkaminn? Væri hægt að búa til demant úr okkur? Katrín Lilja Sigurðardóttir efnafræðingur er sérfræðingur þáttarins þar sem við könnum heim efnafræðinnar. Katrín kennir okkur líka að gera tilraunir heima hjá okkur. Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Om Podcasten

Við erum í útvarpinu alla mánudaga til fimmtudaga í vetur kl: 18:30 á RÁS 1 þar sem við ætlum að skemmta okkur saman, læra um alls konar spennandi hluti sem tengjast menningu, vísindum, sögum og fréttum, hlusta á skemmtilega tónlist og fá til okkar krakka í spjall. Heyrumst! Þáttastjórnendur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir, Jóhannes Ólafsson og Sævar Helgi Bragason.