Hvað eru litir?

Í dag fjöllum við um liti. Við þekkjum litina, gulan, rauðan, grænan, bláan og svo framvegis. Svo eru til ýmis tilbrigði af litunum, dökkgrænt, ljósgrænt, eiturgrænt, grasgrænt og svo mætti lengi telja. En eru til endalaus tilbrigði af litum? Laðast naut í alvöru að rauðu? Og eru sebrahestar hvítir með svartar rendur eða svartir með hvítar rendur? Sérfræðingar: Ari Ólafsson, dósent í tilraunaeðlisfræði Sævar Helgi Bragason Umsjón: Jóhannes Ólafsson

Om Podcasten

Við erum í útvarpinu alla mánudaga til fimmtudaga í vetur kl: 18:30 á RÁS 1 þar sem við ætlum að skemmta okkur saman, læra um alls konar spennandi hluti sem tengjast menningu, vísindum, sögum og fréttum, hlusta á skemmtilega tónlist og fá til okkar krakka í spjall. Heyrumst! Þáttastjórnendur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir, Jóhannes Ólafsson og Sævar Helgi Bragason.