Smásögur - Andvaka

Í þættinum í kvöld ætlum við að hlusta á smásögu í tilefni af því að dagur barnabókarinnar var fyrr í þessum mánuði. Dagur barnabókarinnar err haldinn 2. apríl en það er einmitt afmælisdagur danska rithöfundarins H.C. Andersen. Sagan sem við hlustum á í dag heitir Andvaka og er eftir Mörtu Magnúsdóttur og Birgittu Elínu Hassel og var sagan flutt á degi barnabókarinnar árið 2016, Andvaka gjörið svo vel. Umsjón: Jóhannes Ólafsson

Om Podcasten

Við erum í útvarpinu alla mánudaga til fimmtudaga í vetur kl: 18:30 á RÁS 1 þar sem við ætlum að skemmta okkur saman, læra um alls konar spennandi hluti sem tengjast menningu, vísindum, sögum og fréttum, hlusta á skemmtilega tónlist og fá til okkar krakka í spjall. Heyrumst! Þáttastjórnendur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir, Jóhannes Ólafsson og Sævar Helgi Bragason.