Sögur - Snúlla finnst gott að vera einn

Við fjöllum um nýja barnabók sem heitir Snúlla finnst gott að vera einn eftir Helen Cova með teikningum eftir Davíð Stefánsson, Helen Cova og Diego Galiano. Eins og nafnið gefur til kynna fjallar bókin um einveruna en markmið bókarinnar er að útskýra muninn á einveru og einmanaleika. Viðmælendur: Helen Cova, höfundur Davíð Stefánsson myndhöfundur Umsjón: Jóhannes Ólafsson

Om Podcasten

Við erum í útvarpinu alla mánudaga til fimmtudaga í vetur kl: 18:30 á RÁS 1 þar sem við ætlum að skemmta okkur saman, læra um alls konar spennandi hluti sem tengjast menningu, vísindum, sögum og fréttum, hlusta á skemmtilega tónlist og fá til okkar krakka í spjall. Heyrumst! Þáttastjórnendur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir, Jóhannes Ólafsson og Sævar Helgi Bragason.