Sögur - Verðlaunahafar á Sögum verðlaunahátið barnanna

Við heyrum í nokkrum krökkum sem unnu til verðlauna á Sögum verðlaunahátið barnanna sem haldin var 2. júní sl. Viðmælendur: Róbert Gylfi Stefánsson Óli Kaldal Magdalena Andradóttir Daníel Björn Baldursson Einnig heyrum við í Lilju Alfreðsdóttur og Magnúsi Geir Þórðarsyni þar sem þau afhenda verðlaun á Sögum - verðlaunahátíð barnanna. Tónlist: Baby Elephant walk - Henry Mancini Green Onions - Booker T. & the M.G´s Flautuspil úr 4. þætti Nonna og Manna Umsjón: Jóhannes Ólafsson Samsetning: Sigyn Blöndal

Om Podcasten

Við erum í útvarpinu alla mánudaga til fimmtudaga í vetur kl: 18:30 á RÁS 1 þar sem við ætlum að skemmta okkur saman, læra um alls konar spennandi hluti sem tengjast menningu, vísindum, sögum og fréttum, hlusta á skemmtilega tónlist og fá til okkar krakka í spjall. Heyrumst! Þáttastjórnendur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir, Jóhannes Ólafsson og Sævar Helgi Bragason.