Vísindi og tækni - Heilinn (2/2)

Er það satt að við notum aðeins hluta heilans? Hvernig virkar heilinn? Sérfræðingur þáttarins, Heiða María Sigurðardóttir hjá Háskóla Íslands, segir okkur frá því. Sérfræðingur: Heiða María Sigurðardóttir Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Om Podcasten

Við erum í útvarpinu alla mánudaga til fimmtudaga í vetur kl: 18:30 á RÁS 1 þar sem við ætlum að skemmta okkur saman, læra um alls konar spennandi hluti sem tengjast menningu, vísindum, sögum og fréttum, hlusta á skemmtilega tónlist og fá til okkar krakka í spjall. Heyrumst! Þáttastjórnendur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir, Jóhannes Ólafsson og Sævar Helgi Bragason.