Vísindi og tækni - Hjalti Halldórsson

Rætt er við sérfræðing þáttarins, kennarann Hjalta Halldórsson um allt milli himins og jarðar, Íslendingasögur, skrif, kennslu, loftslagsmálin, Ljótu hálfvitana og margt margt fleira. Sérfræðingur: Hjalti Halldórsson, kennari við Langholtsskóli Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Om Podcasten

Við erum í útvarpinu alla mánudaga til fimmtudaga í vetur kl: 18:30 á RÁS 1 þar sem við ætlum að skemmta okkur saman, læra um alls konar spennandi hluti sem tengjast menningu, vísindum, sögum og fréttum, hlusta á skemmtilega tónlist og fá til okkar krakka í spjall. Heyrumst! Þáttastjórnendur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir, Jóhannes Ólafsson og Sævar Helgi Bragason.