Brauð

Váfuglinn gerir úttekt á brauðmenningu Íslands og hyllir brauðryðjendur í bakarastéttinni. Gæddu þér á nýbakaðri slæsu af Váfugli strax í dag. Það er svo sannarlega eitthvað ofan á brauð.

Om Podcasten

Váfuglinn flýgur hátt, sér langt og rífur málefni líðandi stundar á hol. Fortíð, nútíð og framtíð eru veiðilendur Váfuglsins og þær eru gjöfular. Komdu í ævintýraferð um íslenskan samtíma og ferðastu með um sögulegar slóðir. Síðan eru líka einhver jokes þarna.