Numetal

Váfuglinn rannsakar hið lítt viðurkennda sameiningarafl ólíkra unglingaheima 10. áratugarins, numetal. Með samtali yfir spilakassa og sígarettu, tókst að brúa bilið milli rokkara og rappara, goth-a og skoppara, í hinni óviðjananlegu numetal senu. En hver er staðan á numetal senunni í dag? Láttu ekki samfélagið velja þér hlutverk í leikriti lífsins. Fljúgðu frekar inn í helgina á vængjum Váfuglsins.

Om Podcasten

Váfuglinn flýgur hátt, sér langt og rífur málefni líðandi stundar á hol. Fortíð, nútíð og framtíð eru veiðilendur Váfuglsins og þær eru gjöfular. Komdu í ævintýraferð um íslenskan samtíma og ferðastu með um sögulegar slóðir. Síðan eru líka einhver jokes þarna.