Lán 101

Lánamál eru og verða alltaf flókin það er því miður bara þannig. Brynja lánafulltrúi með meiru gerir sitt besta við að svara misflóknum spurningum sem Kristín leggur fyrir hana um lánamál.

Om Podcasten

Hlaðvarpið Vaxtaverkir er fyrir þá sem vilja læra um fjármálaheiminn á mannamáli. Þættirnir eru gerðir fyrir ungt fólk á öllum aldri. Ef þú kæri hlustandi svitnar við það að ræða peningamál eða verkjar við það að heyra um vexti þá ertu að réttum stað. Þáttastjórnendur eru Brynja Bjarnadóttir og Kristín Hildur Ragnarsdóttir. Þættirnir koma út annan hvern föstudag.