#11 G. Víðir Reynisson - Týr 100 ára

Í ellefta þætti er rætt við Víðir Reynisson um líf hans og störf. Víðir ræðir við okkur um lífshlaup sitt, menntun, almannavarnir starfið og ýmislegt fleira.Í seinni hluta þáttarins fræðumst við örsnöggt um Knattspyrnufélagið Tý í tilefni af 100 ára afmæli þess. Sá pistill er unninn í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja.Endilega fylgjið okkur á Facebook og Instagram undir nafninu Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga. Hér má hlusta á fyrri hlaðvörp Mannlífs og sögu

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur þar sem litið er yfir líf og störf fólks sem tengist Vestmannaeyjum á einn eða annan þátt. Einnig verða lesin upp brot úr sögu Vestmannaeyja í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja.