#17 Eiður Arnarsson - Brúðkaupssiðir í Vestmannaeyjum fyrr á öldum

Í sautjánda þætti er rætt við Eið Arnarsson um líf hans og störf. Eiður ræðir við okkur um hvernig er að alast upp í eyjum, fjölskylduna, tónlist og ýmislegt fleira.Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra upplestur á grein úr Gamalt og nýtt, mánaðarriti síðan júní 1950, sem Einar Sigurðsson var ritstjóri af.Greinin sem lesin er ber nafnið Brúðkaupsveizlur í Kumbaldanum og er Heimildarmaður Ólöf Jónsdóttir, Byggðarholti, Vestmannaeyjum. Síðar er lesin kaflinn Brúðkaupsveizlur, brúðargangur og fleira úr fyrsta bindi Sögu Vestmannaeyja sem Sigfús M Johnsen skrifaði.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur þar sem litið er yfir líf og störf fólks sem tengist Vestmannaeyjum á einn eða annan þátt. Einnig verða lesin upp brot úr sögu Vestmannaeyja í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja.