#24 Heba Rún Þórðardóttir - Ömpustekkir
Í tuttugasta og fjórða þætti er rætt við Hebu Rún Þórðardóttur um líf hennar og störf. Heba Rún ræðir við okkur um lífshlaup sitt, fjölskylduna, hvernig er að koma inní samfélagið í Vestmannaeyjum, rifjar upp fyndna sögu, þegar hún tók þátt í stefnumótaþættinum Djúpu lauginni. Einnig ræðir hún við okkur um unglingana okkar, villiketti og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra stutta samantekt um Ömpustekki, sem er er unnin úr heimildum frá Ólafi Tý Guðjónssyni, Kristjönu Þorfinnsdóttur og greinum á Heimaslóð.is.