#28 Guðný Charlotta Harðardóttir - Landlyst

Í tuttugasta og áttunda þætti er rætt við Guðnýju Charlottu Harðardóttur um líf hennar og störf. Guðný Charlotta ræðir við okkur um líf sitt, tónlistina, tónlistarnámið og margt fleira.Í seinni hluta þáttarins heyrum við smá samantekt um Landlyst, sem er eitt af elstu húsum í Vestmannaeyjum og á mikla sögu. Þessi samantekt er unnin úr efni frá Heimaslóð.is og úr Blik.Þetta sögubrot er í boði Bókasafns Vestmannaeyja

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur þar sem litið er yfir líf og störf fólks sem tengist Vestmannaeyjum á einn eða annan þátt. Einnig verða lesin upp brot úr sögu Vestmannaeyja í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja.