#31 Alexander Páll Salberg - Olnbogadraugurinn

Í þrítugasta og fyrsta þætti er rætt við Alexander Pál Salberg um líf hans og störf. Alexander Páll ræðir við okkur um líf sitt, fjölskylduna, vinnuna, leikhúslífið, og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins heyrum við stutta sögu um olnbogadrauginn sem er að finna á Heimaslóð.is og er unnin úr bókinni sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum. Þetta sögubrot er unnið í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur þar sem litið er yfir líf og störf fólks sem tengist Vestmannaeyjum á einn eða annan þátt. Einnig verða lesin upp brot úr sögu Vestmannaeyja í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja.