#32 Margrét Karlsdóttir - Upphafið á flugi til Vestmannaeyja

Í þrítugasta og öðrum þætti heimsóttum við Margréti Karlsdóttur á fallega heimili hennar á Hraunbúðum og áttum skemmtilega stund þar sem við ræddum við hana um líf hennar og störf.Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra samantekt um hvernig upphafið á flugi til Vestmannaeyja var. Heimildir og texta fengum við á Heimaslóð.is

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur þar sem litið er yfir líf og störf fólks sem tengist Vestmannaeyjum á einn eða annan þátt. Einnig verða lesin upp brot úr sögu Vestmannaeyja í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja.