#34 Gíslína Dögg Bjarkadóttir - Kaplagjóta - Tíkartóar draugurinn
Í þrítugasta og fjórða þætti er rætt Gíslínu Dögg Bjarkadóttur um líf hennar og störf. Gíslína ræðir við okkur um fjölskylduna, myndlistina, hvernig var að flytja til eyja, og margt fleira.Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra smá um Kaplagjótu og sögu um Tíkartóar drauginn.Endilega fylgjið okkur á Facebook og Instagram undir nafninu Vestmannaeyjar – Mannlíf og Saga