#4 Aníta Óðinsdóttir - Fríður Lárusdóttir

Í fjóða þætti spjallar Alma við Anítu Óðinsdóttur um líf hennar og störf. Einnig fáum við að heyra viðtal sem tekið var upp á árunum 1953/1954 af þremennignunum úr stjórn Vestmannaeyja félagsins Heimaklettur við Jórunni Fríði Lárusdóttur.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur þar sem litið er yfir líf og störf fólks sem tengist Vestmannaeyjum á einn eða annan þátt. Einnig verða lesin upp brot úr sögu Vestmannaeyja í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja.