#7 Jórunn Lilja Jónasdóttir - Þorsteinn Þ. Víglundsson

Í sjöunda þætti ræðir Alma við Jórunni Lilju Jónsdóttur um líf hennar og störf. Einnig fáum við að heyra Þorstein Þ. Víglundsson lesa grein sem hann skrifaði í ritið Blik árið 1967, greinin ber nafnið bernskuminningar.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur þar sem litið er yfir líf og störf fólks sem tengist Vestmannaeyjum á einn eða annan þátt. Einnig verða lesin upp brot úr sögu Vestmannaeyja í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja.