#8 Íris Róbertsdóttir - Jóhann Gunnar Ólafsson

Í áttunda þætti er rætt við Írisi Róbertsdóttur um líf hennar og störf. Íris ræðir við okkur um lífshlaup sitt, fjölskylduna, námið og ýmislegt fleira Í seinni hlutanum mun Snorri Rúnarsson lesa fyrir okkur 3 stuttar sögur úr bókinni sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum sem Jóhann Gunnar Ólafsson safnaði saman og gaf út 1938 - 1939. Endilega fylgjið okkur á Facebook og Instagram undir nafninu Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga. Hér má hlusta á fyrri hlaðvörp Mannlífs og sögu.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur þar sem litið er yfir líf og störf fólks sem tengist Vestmannaeyjum á einn eða annan þátt. Einnig verða lesin upp brot úr sögu Vestmannaeyja í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja.