Auka þáttur - 10 ára goslokaafmæli

Aukaþáttur vegna goslokahátíðar í Vestmannaeyjum, okkur sem stöndum að hlaðvarpinu Vestmannaeyjar - mallíf og saga langaði að fagna 48 ára goslokaafmæli með sögubroti sem er upptaka af þætti síðan 1983 sem nefnist Eldgosið í Heimaey fyrir 10 árum þar sem að umsjónarmenn Eyjapistils, þeir Arnþór og Gísli Helgasynir rifja upp ýmislegt frá gosinu sem stóð frá 23. janúar - 3. júlí 1973. Samstarfsmaður við gerð þáttarinns Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson auk hjálparhellu úti í Eyjum Súlli Johnsen.Fyrir hönd hlaðvarpsins Vestmanaeyjar - mannlíf og saga óskum við eyjaskeggjum öllum til hamingju með goslokaafmælið.

Om Podcasten

Hlaðvarpsþáttur þar sem litið er yfir líf og störf fólks sem tengist Vestmannaeyjum á einn eða annan þátt. Einnig verða lesin upp brot úr sögu Vestmannaeyja í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja.