Viðtal við Funa Sigurðsson forstöðumann og Böðvar Björnsson deildarstjóra á lokaðri deild Stuðla

5. þáttur - Hlaðvarp Barnaverndarstofu "Við viljum vita" heimsækir Stuðla - meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga og ræðir við Funa Sigurðsson forstöðumann og Böðvar Björnsson deildarstjóra á lokaðri deild Stuðla.

Om Podcasten

Í þessum þáttum VILJUM VIÐ VITA meira um ýmsilegt sem tengist barnavernd og vinnu með börn sem eiga við vanda. Við munum tala við starfsfólk í barnavernd, ráðamenn málaflokksins og áhugaverða einstaklinga sem tengjast honum.