AFMÆLI - JIBBÍ

VIÐ ERUM 1 ÁRS !!! takk allir fyrir að hlusta á okkur í hverri viku, við erum mjög þakklátar konur. Í tilefni dagsins er umræðuefni þáttarinar afmæli, hvað okkur finnst um surprise party, facebook kveðjur og kökur. Fylgið okkur á instagram : www.instagram.com/vidvitumekkert

Om Podcasten

Við Vitum Ekkert er hlaðvarpsþáttur á vegum Elínar og Völu. Þær eru tvær ungar konur að velta fyrir sér ýmsu sem þær vita ekkert um!