SELF-CARE, BACHELORETTE & FLEIRI LÍFSPÆLINGAR

Í dag tölum við, Vala & Elín, um allt og ekkert - eins og okkur einum er lagið. Við tökum smá rant um Bachelorette sem við höfum verið að fylgjast með undanfarnar vikur, gefum ykkur lýsingar á selfcare rútínum okkar og margt fleira.  Takk fyrir að hlusta á okkur í dag - ekki gleyma að subsrcibe-a þáttinn á þeim miðli sem þið hlustið á okkur og skilja eftir rating!  Endilega fylgið okkur á instagram: https://www.instagram.com/vidvitumekkert/ Like á Facebook: https://www.facebook.com/vidvitumekkert

Om Podcasten

Við Vitum Ekkert er hlaðvarpsþáttur á vegum Elínar og Völu. Þær eru tvær ungar konur að velta fyrir sér ýmsu sem þær vita ekkert um!