VIÐ ÆTTUM ÖLL AÐ VERA MIRANDA - SEX & THE CITY

HÆ! Í þessari viku tala Vala og Elín um Sex & The City! Elín elskar þættina og leiðir umræður - hún segir okkur frá WokeCharlotte herferðinni, talar um hversu lík hún sé Carrie og veltir vöngum yfir því hvernig nýju þættirnir munu verða. Ásamt því að tala um SATC taka stelpurnar að sjálfsögðu The Bachelor recap og deila highligt-i vikunnar sem leiðir þær í skemmtilegar umræður um bíla og hvað á sér stað í þeim!  Fylgið Við Vitum Ekkert á Instagram : www.instagram.com/vidvitumekkert everyoutfitonsatc : https://www.instagram.com/everyoutfitonsatc/

Om Podcasten

Við Vitum Ekkert er hlaðvarpsþáttur á vegum Elínar og Völu. Þær eru tvær ungar konur að velta fyrir sér ýmsu sem þær vita ekkert um!