092 Flóttamannabúðir (The Great Escape)

Stríðsföngum sem hafa verið iðnir við að reyna að strjúka úr fangabúðum nasista er safnað saman í einar fangabúðir sem er mjög erfitt að strjúka úr. Þeir eru hins vegar mjög skipulagðir og búa yfir ýmsum og fjölbreyttum hæfileikum sem verður til þess að þeir leggja saman á ráðin að reyna enn og aftur á stroku, sem skal vera sú stærsta hingað til.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Hver þáttur er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.