102 Viltu vera memm? (Låt den rätte komma in)

Ungur drengur kynnist nágranna sínum sem reynist vera vampíra. Með þeim myndast mikill vinskapur og hjálpar hún honum að klekkja á bekkjabræðrum hans sem hafa verið að gera honum lífið leitt.

Om Podcasten

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Hver þáttur er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.